Fjölmörg sértæk mannréttindi eru varin í alþjóðasamningum eins og Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna, svæðisbundnum samningum eins og í Mannréttindasáttmála Evrópu sem og í íslenskum lögum.
Hér til hliðar má sjá umfjöllun um ýmis réttindi sem varin eru í hinum ýmsu samningum. Einnig má hér sjá Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, en hún hefur yfir að geyma hin ýmsu réttindi sem íslenskur ríkisborgari hefur rétt á að njóta.