142. löggjafarþing 2013

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um slysatryggingar almannatrygginga

Með frumvarpinu er einkum stefnt að því að einfalda löggjöf um almannatryggingakerfið hér á landi. Með því að skilja ákvæði um slysatryggingar frá og setja þau í sérlög er komið til móts við meginregluna um skýrleika laga og aðgengi almennings að upplýsingum um réttindi og skyldur
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga breytingu á lögum, nr. 100/2007, um almannatryggingar og lögum um málefni aldraðra, nr. 125/1999, (frítekjumörk, tekjutengingar og eftirlitsheimildir)

Markmið frumvarpsins er að draga að hluta til til baka þær breytingar sem gerðar voru með lögum nr. 70/2009 sem leiddu til aukinna tekjutenginga greiðslna almannatrygginga til aldraðra og öryrkja.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 163/2007, um Hagstofu Íslands og opinbera hagskýrslugerð (tölfræðilegar upplýsingar um skuldir heimila og fyrirtækja)

Markmiðið með frumvarpinu er að gera Hagstofu Íslands kleift að afla tölfræðilegra upplýsinga sem eiga að gefa skýra heildarmynd af stöðu og þróun skulda, greiðslubyrði og greiðsluvanda heimila.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16