Flýtilyklar
135. löggjafarþing 2007 - 2008
UMSÖGN MANNRÉTTINDASKRIFSTOFU ÍSLANDS UM TILLÖGU TIL ÞINGSÁLYKTUNAR UM AÐ FORDÆMA MANNRÉTTINDABROT OG HVETJA BANDARÍSK YFIRVÖLD TIL AÐ LOKA FANGABÚÐUNUM Í GUANTANAMO
15.08.2014
Hið svokallaða „stríð gegn hryðjuverkum” sem Bandaríkjastjórn hóf í kjölfar hryðjuverkaárásanna 11. september 2001 markaði straumhvörf í mannréttindavernd en undanfarin ár hefur hið alþjóðlega mannréttindakerfi beðið mikinn hnekki. Fangelsið í Guantanamo er ein alvarlegasta birtingarmynd þessa – en þar er mannréttindum fórnað með vísan til „öryggissjónarmiða”.
Lesa meira
UMSÖGN MANNRÉTTINDASKRIFSTOFU UM FRUMVARP UM BREYTINGA Á LÖGUM UM ÚTLENDINGA, NR. 96/2002, FLOKKAR DVALARLEYFA, EES-REGLUR O.FL
15.08.2014
Mannréttindaskrifstofan fagnar frumvarpinu og telur það á margan hátt til þess fallið að skýra réttarstöðu þeirra sem sækja um dvalarleyfi hér á landi. Mannréttindaskrifstofan telur þó nauðsynlegt að gera nokkrar athugasemdir við frumvarpið.
Lesa meira
UMSÖGN MANNRÉTTINDASKRIFSTOFU ÍSLANDS UM FRUMVARP TIL LAGA UM NÁLGUNARBANN, HEILDARLÖG
15.08.2014
Mannréttindaskrifstofa Íslands hefur farið yfir ofangreint frumvarp með hliðsjón af alþjóðlegum mannréttindasamningum sem Ísland á aðild að og tilmælum alþjóðlegra eftirlitsstofnana á sviði mannréttinda. Mannréttindaskrifstofan fagnar frumvarpinu og telur það á margan hátt til þess fallið efla virkni nálgunarbanns á Íslandi. Er það mjög til bóta að mælt er beinlínis fyrir um heimild fólks til að leita til lögreglu með rökstuddri beiðni um að krafist verði nálgunarbanns og að lögreglu beri að taka afstöðu til beiðninnar svo fljótt sem verða megi
Lesa meira