149. löggjafarþing 2018 - 2019

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum nr. 80/2002 (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni)

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum nr. 80/2002 (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni), þskj. 126, 126. mál. Mannréttindaskrifstofu Íslands hefur borist ofangreint frumvarp til umsagnar og gerir eftirfarandi athugasemdir við efni þess.
Lesa meira

Umsögn MRSí um frumvarp til laga um kynrænt sjálfræði

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar frumvarp til laga um kynrænt sjálfræði. Löngu er tímabært að sett verði heildstæð löggjöf um kynrænt sjálfræði hér á landi
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um áform dómsmálaráðuneytisins um lagasetningu til að koma á fót sjálfstæðri, innlendri mannréttindastofnun

Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) fagnar áformum dómsmálaráðuneytis um lagasetningu til að koma á fót sjálfstæðri innlendri mannréttindastofnun til samræmis við ályktun Sameinuðu þjóðanna nr. 48/134 um innlendar mannréttindastofnanir (National Human Rights Institutions) og Parísarreglur þeirra um stöðu og verksvið slíkra stofnana.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um tillögu til þingsályktunar um breytingu á þingsályktun um Jafnréttissjóð Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands hefur borist tillaga til þingsályktunar um breytingu á þingsályktun um Jafnréttissjóð Íslands, nr. 13/144.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um þungunarrof

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um þungunarrof, 393. mál, þskj. 521. Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) fagnar framangreindu frumvarpi enda núgildandi löggjöf ekki sett með sjálfsákvörðunarrétt kvenna í huga. Fagnar skrifstofan því sérstaklega að í frumvarpinu er gert ráð fyrir því að konur þurfi ekki að leita sér leyfis til að binda enda á þungun og eru þannig sjálfráða um þá ákvörðun en ekki háðar viðhorfum annarra.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna réttar barna sem aðstandenda

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna réttar barna sem aðstandenda, þskj. 273, 255. mál.
Lesa meira

Umsókn MRSÍ um tillögu til þingsályktunar um endurskoðun lögræðislaga

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til þingsályktunar um endurskoðun lögræðislaga, þskj. 53, 53. mál.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á lögræðislögum (fyrirframgefin ákvarðanataka)

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögræðislögum (fyrirframgefin ákvarðanataka), þskj. 313, 282. mál.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof (lenging fæðingarorlofs)

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof (lenging fæðingarorlofs), þskj. 154, 154. mál.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um drög að frumvarpi til laga um bretingu á lögum um íslenskan ríkisborgararétt

Með framangreindum frumvarpsdrögum er lagt til að heimild Alþingis til veitingar ríkisborgararéttar með lögum verði felld niður og að það verði einungis á hendi Útlendingastofnunar að veita ríkisborgararétt að uppfylltum skilyrðum laga nr. 100/1952, um ríkisborgararétt.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16