Flýtilyklar
2023
Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna 75 ára
8 des
-
8 des
Hátíðarfundur í Veröld húsi Vigdísar í tilefni af 75 ára afmæli mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna.
Lesa meira
16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi: kvikmyndasýning í Bíó Paradís
25 nóv
-
25 nóv
Kvenréttindafélag Íslands, franska sendiráðið, Alliance Française de Reykjavík og Bíó Paradís standa fyrir sýningu á frönsku verðlaunamyndinni "La nuit du 12" (ísl. Tólfta nóttin) og pallborðsumræðum í kjölfarið í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi.
Lesa meira
BANDAMENN – námskeið um kynbundið ofbeldi
20.10.2023
Stígamót bjóða upp á stutt en ítarlegt námskeið um kynferðisofbeldi, með sérstakri áherslu á hvað er hægt gera til að berjast gegn því.
Lesa meira
Skráning á námskeiðið Mansal á Íslandi 21. september
13.09.2023
Skráning er hafin á námskeiðið Mansal á Íslandi sem verður haldið 21. september kl. 09:00 - 14:00 í Húsi Fagfélaganna að Stórhöfða 31, 110 Reykjavík
Lesa meira
Sameiginleg yfirlýsing í kjölfars neyðarfundar vegna mannúðarkrísu í málefnum flóttafólks
28.08.2023
Lesa meira
Sameiginleg yfirlýsing um þungar áhyggjur af alvarlegri stöðu fólks á flótta
23 ágú
Mannréttindaskrifstofa Íslands ásamt 22 öðrum samtökum, lýsir yfir þungum áhyggjum af alvarlegri stöðu fólks á flótta sem vísað hefur verið úr allri þjónustu opinberra aðila eftir neikvæða niðurstöðu umsóknar um vernd á báðum stjórnsýslustigum
Lesa meira
Söguboð Amnesty International á Alþjóðadegi flóttafólks 20. júní
20 jún
-
20 jún
Á Alþjóðadegi flóttafólks næstkomandi þriðjudag , 20. júní, stendur Ungliðahreyfing Íslandsdeildar Amnesty International fyrir söguboði (story-sharing café) í Húsi Mál og menningar.
Lesa meira