Flýtilyklar
Fréttir
Mannréttindaþing 2024
19 sep
-
19 sep
Mannréttindaþing Mannréttindaskrifstofu Íslands 2024 verður haldið fimmtudaginn 19. september klukkan 13:00-16:00 á Hilton Nordica Hótel.
Lesa meira
Mikilvægi mannréttinda - málþing á vegum Amnesty International
13 sep
-
13 sep
Í tilefni af 50 ára afmæli Íslandsdeildar Amnesty International verður haldið málþing um mikilvægi mannréttinda í Norræna húsinu föstudaginn 13. september kl. 12-13. Fyrirlesarar verða aðalframkvæmdastjóri Amnesty International, Agnès Callamard, auk mannréttindalögfræðinganna Katrínar Oddsdóttur og Kára Hólmars Ragnarssonar.
Lesa meira
Breytingar á lögum um útlendinga - neikvæð áhrif á réttindi og vernd barna á flótta
04.06.2024
„Félagasamtök sem vinna að bættum réttindum barna, hvetja til þess að frumvarp um breytingar á lögum um útlendinga sem nú er til meðferðar á Alþingi Íslendinga verði ekki samþykkt án breytinga. Samtökin telja að tilteknar breytingar sem lagðar eru til í frumvarpinu muni hafa neikvæð áhrif á réttindi barna sem sækja um alþjóðlega vernd á Íslandi og börn fólks sem veitt er vernd á Íslandi.“
Eva Bjarnadóttir (teymisstjóri hjá UNICEF á Íslandi) og Sigurður Árnason (lögfræðingur hjá ÖBÍ - réttindasamtök) skrifa fyrir hönd Barnaheilla - Save the Children á Íslandi, Heimili og skóla, Mannréttindaskrifstofu Íslands, Rauða krossins á Íslandi, Samfés, UNICEF á Íslandi, Þroskahjálpar og ÖBÍ - réttindasamtaka.
Lesa meira
Hádegismálþing: Réttindi eldra fólks
31 maí
-
31 maí
Þriðja hádegismálþing Mannréttindaskrifstofu Íslands og Mannréttindastofnunar HÍ, föstudaginn 31. maí 12:00-13:00 í Fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins
Lesa meira
Vefmálþing: Mannréttindi á gervigreindaröld
18 apr
-
18 apr
Annað hádegismálþing Mannréttindaskrifstofu Íslands á árinu verður haldið fimmtudaginn 18. apríl klukkan 12:00-13:00 og verður vefmálþing á Zoom að þessu sinni. Hörður Helgi Helgason lögmaður og Henry Alexander Henrysson heimspekingur flytja sitthvort erindið um gervigreind.
Lesa meira
Rafræn vinnustofa fyrir ungt fólk af erlendum uppruna
19 mar
-
19 mar
Mannflóran leitar af ungu fólki af erlendum uppruna á aldrinum 14-25 ára til að taka þátt í rafrænni vinnustofu um andrasisma sem hluti af Evrópuviku gegn rasisma 2024!
Mannréttindaskrifstofa Íslands / Icelandic Human Rights Centre heldur utan um Evrópuvikuna gegn rasisma, og niðurstöður vinnustofunnar verða nýttar í samfélagsmiðlaherferð sem vitundarvakning í átakinu.
Lesa meira
Kvennaganga fyrir Palestínu
8 mar
Menningar- og friðarsamtökin MFÍK, Félagið Ísland-Palestína og fleiri samtök standa að Kvennagöngu fyrir Palestínu á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Munu konur og kvár safnast saman á Arnarhóli kl. 16:40 og verður gengið klukkan 17:00 sem leið liggur í PORTIÐ í gamla Kolaportinu, þar sem haldinn verður baráttufundur.
Lesa meira
Hádegismálþing MRSÍ: Mannúðarlög í Þjóðarétti
7 mar
-
7 mar
Fyrsta hádegismálþing Mannréttindaskrifstofu Íslands á árinu verður haldið fimmtudaginn 7. mars klukkan 12:00-13:00 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Málþingið að þessu sinni fjallar um mannúðarlög og munu Dr. Þórdís Ingadóttir og Dr. Nele Verlinden flytja sitt hvort erindið og Margrét Steinarsdóttir, framkvæmdastýra skrifstofunnar, stýrir umræðum í kjölfarið.
Lesa meira
Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna 75 ára
8 des
-
8 des
Hátíðarfundur í Veröld húsi Vigdísar í tilefni af 75 ára afmæli mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna.
Lesa meira