Ritröð Mannréttindaskrifstofu Íslands

Gefin hafa verið út rit í ritröð skrifstofunnar frá stofnun hennar. Ritin hafa fjallað um bæði innlend sem alþjóðleg málefni  og unnin af sérfræðingum á sviði mannréttindamála.


  1. Mannréttindi í stjórnarskrá: Fjögur erindi flutt á fundi Mannréttindaskrifstofu Íslands, Lögfræðingafélags Íslands og Lögmannafélags Íslands hinn 1. des. 1994. 
    950:-
  2. Mannréttindastarf Sameinuðu þjóðanna eftir Guðmund S. Alfreðsson og Jakob Th. Möller. (sérpr. úr Úlfljóti 3.-4.tbl. 49. árg. 1996).
    950:-
  3. Universal Justice Through International Criminal Law. A report from the International Criminal Law Symposium in Rome, April 1996. Höfundar Jónatan Þórmundsson prófessor við lagadeild Háskóla Íslands og Robert A. Spano, þá lögfræðingur hjá Umboðsmanni Alþingis.
    950:-
  4. Our Dreams Will never Die: The Struggle for Self-Determination of East Timor. Eftir Jose Ramos Horta. Byggt á ræðu hans í Norræna húsinu í apríl 1997. Ennfremur birt Magna Carta frelsissamtaka Austur Timor, samþykkt á stofnfundi þeirra í Lissabon og Peniche 23. og 27. apríl 1998.
    950:-
  5. Mannréttindadómstóll Evrópu: Stefnumótandi áhrif á landsrétt. Þema: Dómar í málum einstaklinga sem hafa skipt um kyn. Verkefni unnið af mannréttindahópi ELSA á Íslandi með styrk frá Mannréttindaskrifstofu Íslands. 
    950:-
  6. Peoples' Europe: Aspects of Democracy in the European Union. Eftir Lilju Sturludóttur, mannréttindafræðing (lögfr. og LLM í mannrétt. lögum) Byggt á meistaraprófsritgerð hennar frá Raoul Wallenberg stofnuninni í Lundi 1998. 
    950:-
  7. Pater Est – aðild þriðja manns að véfengingarmáli. Rannsóknarverkefni unnið af mannréttindahópi ELSA á Íslandi með styrk frá Mannréttindaskrifstofu Íslands.  
    950:-
  8. thjodbundarÞjóðbundnar mannréttindastofnanir. Skýrsla unnin af Guðrúnu Dögg Guðmundsdóttur, Ernu Sif Jónsdóttur, Lindu B. Guðrúnardóttur og Söndru Lyngdorf með stuðningi frá Rannsóknarsjóði Mannréttindaskrifstofu Íslands og Dóms- og kirkjumálaráðuneyti. 1500:-

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16