Hvað eru kynþáttafordómar?
Það er mjög niðurdrepandi að lifa á tímum þar sem auðveldara er að kljúfa atóm en fordóma
Albert Einstein
Hér til hliðar má finna ýmislegt efni sem hægt er að nota til fræðslu um kynþáttafordóma og jafnrétti.
Það er mjög niðurdrepandi að lifa á tímum þar sem auðveldara er að kljúfa atóm en fordóma
Albert Einstein
Hér til hliðar má finna ýmislegt efni sem hægt er að nota til fræðslu um kynþáttafordóma og jafnrétti.
Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi.
Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.
Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019
Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is
Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16