Flýtilyklar
Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um þungunarrof
Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um þungunarrof, 393. mál, þskj. 521.
Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) fagnar framangreindu frumvarpi enda núgildandi löggjöf ekki sett með sjálfsákvörðunarrétt kvenna í huga. Fagnar skrifstofan því sérstaklega að í frumvarpinu er gert ráð fyrir því að konur þurfi ekki að leita sér leyfis til að binda enda á þungun og eru þannig sjálfráða um þá ákvörðun en ekki háðar viðhorfum annarra.
Umsögnina í heild má lesa hér.