Flýtilyklar
Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna réttar barna sem aðstandenda
Efni: Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna réttar barna sem aðstandenda, þskj. 273, 255. mál.
Mannréttindaskrifstofa Íslands styður ofangreint frumvarp heils hugar en markmið þess er að bæta stöðu og tryggja rétt barna sem eiga foreldri sem glímir við alvarleg veikindi eða barna sem missa foreldri, annað eða bæði, vegna sjúkdóms eða af slysförum. Í greinargerð með frumvarpinu kemur fram að hér á Íslandi hafi lítið verið hugað að réttindum barna í þessari stöðu á meðan staða þeirra hafi verið í brennidepli í nágrannalöndum okkar. Brýnt er að bæta úr.
Umsögnina í heild má lesa hér.