Flýtilyklar
Umsókn MRSÍ um tillögu til þingsályktunar um endurskoðun lögræðislaga
Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til þingsályktunar um endurskoðun lögræðislaga, þskj. 53, 53. mál.
Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) styður tillöguna heils hugar og hvetur til samþykkis hennar. Svo sem rakið er í greinargerð með tillögunni þá er grunnhugsun samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SRFF) sú að óleyfilegt sé að mismuna fötluðu fólki á grundvelli fötlunar þess, þ.e. að fötlun megi aldrei vera ástæða mismununar. Í ákvæðum samningsins er rakið á framsækinn og nákvæman hátt hvernig aðildarríkjum beri að tryggja í lögum og framkvæmd að mannréttindi fatlaðs fólks séu virt í hvívetna.
Umsóknina í heild má lesa hér.