Flýtilyklar
Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á lögræðislögum (fyrirframgefin ákvarðanataka)
Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögræðislögum (fyrirframgefin ákvarðanataka), þskj. 313, 282. mál.
Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) styður frumvarpið heils hugar og hvetur til lögleiðingar þess. Svo sem segir í greinargerð með frumvarpinu þá felst í fyrirframgefinni ákvarðanatöku viðurkenning samfélagsins á því að virða beri vilja lögræðissviptra einstaklinga þótt þeir hafi misst réttinn eða getuna til að taka ákvarðanir um eigið líf.
Umsóknina í heild sinni má lesa hér.