Flýtilyklar
Umsögn MRSÍ um drög að frumvarpi til laga um bretingu á lögum um íslenskan ríkisborgararétt
Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) um drög að frumvarpi til laga um breyting á lögum um íslenskan ríkisborgararétt.
Með framangreindum frumvarpsdrögum er lagt til að heimild Alþingis til veitingar ríkisborgararéttar með lögum verði felld niður og að það verði einungis á hendi Útlendingastofnunar að veita ríkisborgararétt að uppfylltum skilyrðum laga nr. 100/1952, um ríkisborgararétt.
Umsögnina má lesa hér.