Flýtilyklar
145. löggjafarþing 2015 - 2016
Umsögn MRSÍ um breytingu á lögum um 40 stunda vinnuviku
08.02.2016
Mannréttindaskrifstofan er með öllu sammála því að breyta eigi vinnudeginum í 7 dagvinnustundir í stað 8. Það hefur margsannað sig, líkt og bent er á í greinargerð með frumvarpinu, að ekki er samasemmerki á milli langs vinnudags og meiri framleiðni. Þvert á móti bendir margt til þess að styttri vinnudagur leiði til meiri framleiðni og aukinna lífsgæða.
Fagnar skrifstofan því framlögðu frumvarpi.
Lesa meira
Umsögn MRSÍ um frumvarp til breytinga á almennum hegningalögum (Samningur Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi gegn konum og heimilisofbeldi)
02.02.2016
Með frumvarpinu er miðað að því að fullgilda samning Evrópuráðsins um að koma í veg fyrir og berjast gegn ofbeldi gagnvart konum og heimilisofbeldi, svokallaðan Istanbúlsamning, sem íslensk stjórnvöld undirrituðu 2011.
MRSÍ styður frumvarpið og fagnar því að varpa eigi sterkara ljósi á að ofbeldisbrot eru alvarlegri ef tengsl geranda við þolanda er náið, heldur en almennt er um ofbeldisbrot.
Umsögnina í heild sinni má lesa hér.
Lesa meira
Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um almennar íbúðir
13.01.2016
Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar ofangreint frumvarp til laga um almennar íbúðir. Með frumvarpinu er stuðlað að bættu húsnæðisöryggi efnaminni fjölskyldna og einstaklinga með því að auka aðgengi að öruggu og viðeigandi húsnæði í samræmi við greiðslugetu þeirra.
Lesa meira
Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um húsnæðisbætur
12.01.2016
Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar ofangreint frumvarp til laga um húsnæðisbætur. Með frumvarpinu er lagt til að í stað núgildandi húsaleigubótakerfis komi nýtt húsnæðisbótakerfi með auknum stuðningi við efnaminna fólk.
Lesa meira
Umsögn MRSÍ um breytingu á lögum um meðferð einkamála
12.01.2016
Með frumvarpinu er lagðar til breytingar á veitingu gjafsóknar, hver fer með ákvörðunartöku um veitingu hennar auk breytinga á skilyrðum fyrir gjafsókn.
Lesa meira
Umsögn MRSÍ um tillögu til þingsályktunar um stefnu og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára
27.11.2015
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stefnu og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára, 145. löggjafarþing 2015 -2016. Þingskjal nr. 405 – 338. mál.
Lesa meira
Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um fullnustu refsinga
24.11.2015
Umsögn um frumvarp til laga um fullnustu refsinga, 145. löggjafarþing 2015 -2016. Þingskjal nr. 399 – 322. mál.
Lesa meira
Umsögn MRSÍ um frumvarp til breytinga á almennum hegningningalögum (bann við hefndarklámi)
09.11.2015
Umsögn um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940 (bann við hefndarklámi), 145. löggjafarþing 2015-2016. Þingskjal nr. 11 -11. mál.
Lesa meira
Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni
05.11.2015
Umsögn um frumvarp til laga um staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni, 145. löggjafarþing 2015-2016. Þingskjal nr. 245 – 229. mál.
Lesa meira
Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar
23.09.2015
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar nr. 100/2007. Lagt fyrir á 145. löggjafarþing 2014 -2015. Þingskjal nr. 3 – 3. mál.
Lesa meira