Flýtilyklar
Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni
Mannréttindaskrifstofu Íslands hefur borist til umsagnar ofangreint frumvarp um staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni. Með frumvarpinu er lagt til að staðgöngumæðrun verði eingöngu heimil í velgjörðarskyni.
Umsögnina í heild sinni má lesa hér.