Flýtilyklar
Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um húsnæðisbætur
Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar ofangreint frumvarp til laga um húsnæðisbætur. Með frumvarpinu er lagt til að í stað núgildandi húsaleigubótakerfis komi nýtt húsnæðisbótakerfi með auknum stuðningi við efnaminna fólk.
Umsögnina í heild sinni má nálgast hér.