Flýtilyklar
Umsögn MRSÍ um frumvarp til breytinga á almennum hegningalögum (Samningur Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi gegn konum og heimilisofbeldi)
Með frumvarpinu er miðað að því að fullgilda samning Evrópuráðsins um að koma í veg fyrir og berjast gegn ofbeldi gagnvart konum og heimilisofbeldi, svokallaðan Istanbúlsamning, sem íslensk stjórnvöld undirrituðu 2011.
MRSÍ styður frumvarpið og fagnar því að varpa eigi sterkara ljósi á að ofbeldisbrot eru alvarlegri ef tengsl geranda við þolanda er náið, heldur en almennt er um ofbeldisbrot.
Umsögnina í heild sinni má lesa hér.