Flýtilyklar
Umsögn MRSÍ um breytingu á lögum um 40 stunda vinnuviku
Mannréttindaskrifstofan er með öllu sammála því að breyta eigi vinnudeginum í 7 dagvinnustundir í stað 8. Það hefur margsannað sig, líkt og bent er á í greinargerð með frumvarpinu, að ekki er samasemmerki á milli langs vinnudags og meiri framleiðni. Þvert á móti bendir margt til þess að styttri vinnudagur leiði til meiri framleiðni og aukinna lífsgæða.
Fagnar skrifstofan því framlögðu frumvarpi.
Umsögnina í heild sinni má finna hér.