Flýtilyklar
Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um fullnustu refsinga
Mannréttindaskrifstofa Íslands fagnar frumvarpinu og telur að mikilvægt hafi verið að ráðast í þessar breytingar. MRSÍ telur að vel hafi tekist til og að frumvarpið sé til þess fallið að bæta stöðu frelsissviptra einstaklinga. Virðast ákvæði frumvarpsins enda skýrari um margt og festa í lög ýmislegt sem áður voru aðeins starfsvenjur, s.s. varðandi útreikning afplánunar.
Umsögnina í heild sinni má lesa hér.