Flýtilyklar
Umsögn MRSÍ um tillögu til þingsályktunar um stefnu og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára
Mannréttindaskrifstofu Íslands hefur borist ofangreind þingsályktunartillaga til umsagnar. Tillögunni er ætlað að marka stefnu og aðgerðaráætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára. MRSÍ fagnar tillögunni og telur það ætíð af hinu góða að ríkið setji sér stefnur í því markmiði að vinna betur að tilteknum málaflokkum.
Umsögnina í heild sinni má lesa hér.