Flýtilyklar
Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um almennar íbúðir
Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar ofangreint frumvarp til laga um almennar íbúðir. Með frumvarpinu er stuðlað að bættu húsnæðisöryggi efnaminni fjölskyldna og einstaklinga með því að auka aðgengi að öruggu og viðeigandi húsnæði í samræmi við greiðslugetu þeirra.
Umsögnina í heild má finna hér.