Flýtilyklar
Umsögn MRSÍ um frumvarp til breytinga á almennum hegningningalögum (bann við hefndarklámi)
09.11.2015
Mannréttindaskrifstofa Íslands fagnar frumvarpinu og telur mikilvægt að sérstök ákvæði um hefndarklám verði felld undir kynferðisbrotakafla almennra hegningarlaga.
Umsögnina í heild sinni má lesa hér.