Fréttir

Alþjóðageðheilbrigðisdagurinn 10. október

Í dag verður alþjóðageðheilbrigðisdagurinn haldinn í 20. sinn á heimsvísu. Þema ársins er þunglyndi og er dagurinn ætlaður til að vekja athygli á og skapa jákvæða umræðu um geðheilsu.
Lesa meira

Ráðstefna um klám 16. október næstkomandi

Innanríkisráðuneyti, velferðarráðuneyti og mennta- og menningarmálaráðuneyti, í samstarfi við lagadeild Háskóla Íslands, efna til ráðstefnu um klám þriðjudaginn 16. október næstkomandi.
Lesa meira

Alþjóðadagur aldraðra var 1. október sl./International day of Older Persons

Lesa meira

Mannréttindasáttmáli SÞ fyrir fatlað fólk Innleiðing og eftirlit. Málþing í Silfurbergi, Hörpu, Fimmtudag 11. október 2012 kl. 9 – 16

Öryrkjabandalag Íslands í samstarfi við innanríkisráðuneytið, velferðarráðuneytið, Mannréttindaskrifstofu Íslands og Rannsóknasetur í fötlunarfræðum við Háskóla Íslands bjóða til málþings.
Lesa meira

Morgunverðarfundur um stofnun sjálfstæðrar mannréttindastofnunar á Íslandi

Lesa meira

Alþjóðadagur mannlegrar samstöðu/international Human Solidarity Day.

Lesa meira

Alþjóðlegur dagur farandfólks

Lesa meira

Þjóðarsáttmáli um baráttu gegn einelti undirritaður

Mannréttindaskrifstofa Íslands hefur undirritað þjóðarsáttmála um baráttu gegn einelti. Þann 8.nóvember var sérstakur dagur gegn einelti haldinn af verkefnastjórna aðgerða gegn einelti en stjórnina skipa fulltrúar fjármálaráðuneytis, mennta- og menningarmálaráðuneytis og velferðarráðuneytis.
Lesa meira

Alþjóðadagur helgaður sjálfboðavinnu við efnahagslega og félagslega þróun.

Lesa meira

Alþjóðadagur fatlaðs fólks

Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16