Flýtilyklar
Fréttir
Þjóðarsáttmáli um baráttu gegn einelti undirritaður
08.12.2011
Mannréttindaskrifstofa Íslands hefur undirritað þjóðarsáttmála um baráttu gegn einelti. Þann 8.nóvember var sérstakur dagur gegn einelti haldinn af verkefnastjórna aðgerða gegn einelti en stjórnina skipa fulltrúar fjármálaráðuneytis, mennta- og menningarmálaráðuneytis og velferðarráðuneytis.
Lesa meira
Alþjóðadagur til samstöðu Palestínubúum/Internatioanl Day of Solidarity with the Palestinian People
30.11.2011