Mannréttindasáttmáli SÞ fyrir fatlað fólk Innleiðing og eftirlit. Málþing í Silfurbergi, Hörpu, Fimmtudag 11. október 2012 kl. 9 – 16

Aðgengilega dagskrá er fyrir neðan myndina

Öryrkjabandalag Íslands í samstarfi við innanríkisráðuneytið, velferðarráðuneytið, Mannréttindaskrifstofu Íslands og Rannsóknasetur í fötlunarfræðum við Háskóla Íslands bjóða til málþings:

Skráning, upplýsingar um túlkun og fleira má finna hér

 

!cid_B5E5BF607A4F463097854D85F4BD4377@margret

Málþing um mannréttindi í Hörpu, Fimmtudag 11. október 2012 kl. 9 – 16

09.00-09.10 Setning: Guðmundur Magnússon formaður Öryrkjabandalags Íslands

09.10-09.25 Ávarp: Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra

09.25-10.10 Involvement of organizations of persons with disabilities are crucial to the success of implementing the UN-CRPD: Stig Langvad formaður Danske Handicaporganisationer

10.10-10.25 Fyrirspurnir og umræður

10.25-10.55 Kaffihlé

10.55-11.25 The experience of the European Union with the UN-CRPD: Javier Güemes aðstoðarframkvæmdastjóri European Disability Forum (EDF)

11.25-11.40 Fyrirspurnir og umræður

11.40-12.00 Aðkoma fatlaðs fólks að innleiðingu og eftirliti: Guðmundur Magnússon formaður Öryrkjabandalags Íslands

12.00-13.15 Hádegismatur – samlokur og salat í boði málþingshaldara

13.15-13.30 Ávarp: Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra

13.30-13.50 Endurskoðun réttindagæslu fyrir fatlað fólk: Rún Knútsdóttir lögfræðingur velferðarráðuneytinu

13.50-14.10 Staða Íslands í alþjóðlegu ljósi með hliðsjón af innleiðingu sáttmálans: María Rún Bjarnadóttir lögfræðingur innanríkisráðuneytinu

14.10-14.40 Kaffihlé

14.40-15.10 Viðbrögð:

Samband íslenskra sveitarfélaga: Tryggvi Þórhallsson lögfræðingur

Mannréttindaskrifstofa Íslands: Margrét Steinarsdóttir framkvæmdastjóri

Rannsóknasetur í fötlunarfræðum: Rannveig Traustadóttir prófessor

15.40-16.00 Pallborð og almennar umræður

Málþingsstjóri: Helgi Hjörvar alþingismaður

Allir velkomnir – ekkert þátttökugjald

Skráning, upplýsingar um túlkun og fleira má finna hér

Síðasti skráningardagur er 8. október 2012


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16