Flýtilyklar
Fréttir
Önnur umsóknarlota í Rúmeníu
11.12.2013
Opnað hefur verið fyrir aðra lotu umsókna í Þróunarsjóð EFTA fyrir verkefni í Rúmeníu. Umsóknarfrestur er til 20. febrúar 2014.
Lesa meira
16 daga átak: Grein eftir nemendur í lífsleikni við VMA
06.12.2013
8. greinin í 16 daga átakinu í ár er skrifuð af nemendum við Verkmenntaskólann á Akureyri.
Greinina má lesa hér fyrir neðan, og á visir.is.
Lesa meira
Málstofa í Háskólanum á Akureyri, fimmtudaginn 28. nóvember kl. 12.10
27.11.2013
Í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi býður Háskólinn á Akureyri til málstofu þar sem Sigrún Sigurðardóttir lektor við heilbrigðisvísindasvið fjallar um afleiðingar kynferðislegs ofbeldis í æsku fyrir heilsufar og líðan unglinga og veltir upp spurningunni hvort drengir og stúkur sýni sömu einkenni og viðbrögð eftir ofbeldi.
Lesa meira
Hatursorðræða. Yfirlit yfir gildandi lög og reglur - ábendingar til framtíðar
11.11.2013
Vinnu við rit Mannréttindaskrifstofu Íslands um hatursorðæðu er nú lokið og er ritið aðgengilegt hér á vefnum.
Lesa meira
Alþjóðadagur farandfólks
18.12.2012
Haldið er upp á alþjóðadag farandfólks 18. desember ár hvert. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti alþjóðasamning um vernd réttinda allra farandverkamanna og fjölskyldna þeirra þennan dag árið 1990
Lesa meira
Sameinuðu þjóðirnar leggja áherslu á "réttinn til þátttöku" á Mannréttindadaginn
10.12.2012
Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna harmar að þeim árangri sem náðst hafi víða með harðfylgi við að koma á lýðræðislegum stjórnarháttum, sé nú stefnt í „ógnvekjandi hættu.‟ Þetta segir hann í ávarpi í tilefni af Mannréttindadeginum sem haldinn er árlega 10. desember.
Lesa meira
Rannsóknarskýrsla um fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna.
06.12.2012
Hér á vefnum má nú finna nýútkomna skýrsla sem byggð er á rannsókn sem unnin var af Fjölmenningarsetri og Mannréttindaskrifstofu Íslands.
Lesa meira
Alþjóðadagur fatlaðs fólks 3. desember
03.12.2012
Alþjóðadagur á vegum Sameinuðu þjóðanna um fatlað fólk er í dag. Dagurinn er haldinn til stuðnings réttinda fatlaðs fólks á alþjóðavettvangi.
Lesa meira
Alþjóðadagur til samstöðu Palestínubúum - Opinn fundur með Dr. Mustafa Barghouthi
28.11.2012
Á morgun, fimmtudaginn 29. nóvember, er alþjóðadagur Sameinuðu þjóðanna til samstöðu Palestínubúum. Þennan sama dag árið 1947 var ályktun um skiptingu Palestínu, í land gyðinga annars vegar og land Palestínuaraba hins vegar, samþykkt.
Lesa meira