Rannsóknarskýrsla um fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna.

Hér á vefnum má nú finna nýútkomna skýrsla sem byggð er á rannsókn sem unnin var af Fjölmenningarsetri og Mannréttindaskrifstofu Íslands. Skýrslan fjallar um forsjá barna af erlendum uppruna og var gerð hennar styrkt af velferðarráðuneytinu. Niðurstöður skýrslunnar sýna að fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna, ekki síst afrískum og asískum, er með öðrum hætti en fyrirkomulag barna af íslenskum uppruna.
Sjá nánar hér.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16