Flýtilyklar
Rannsóknarskýrsla um fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna.
Hér á vefnum má nú finna nýútkomna skýrsla sem byggð er á rannsókn sem unnin var af Fjölmenningarsetri og Mannréttindaskrifstofu Íslands. Skýrslan fjallar um forsjá barna af erlendum uppruna og var gerð hennar styrkt af velferðarráðuneytinu. Niðurstöður skýrslunnar sýna að fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna, ekki síst afrískum og asískum, er með öðrum hætti en fyrirkomulag barna af íslenskum uppruna.
Sjá nánar hér.