Flýtilyklar
Önnur umsóknarlota í Rúmeníu
Opnað hefur verið fyrir aðra lotu umsókna í Þróunarsjóð EFTA fyrir verkefni í Rúmeníu. Umsóknarfrestur er til 20. febrúar 2014. Íslensk samtök eða aðrir aðilar sem hafa áhuga á að vinna með Rúmenskum samtökum að góðum verkefnum geta kynnt sér málið betur með því að hafa samband við Vlad Dumitrescu, bilateral@fdsc.ro
Einnig eru frekari upplýsingar hér.