Alþjóðadagur helgaður sjálfboðavinnu við efnahagslega og félagslega þróun.

Í dag 5. desember er alþjóðadagur helgaður sjálfboðavinnu við efnahags- og félagslega þróun. "Þennan dag viðurkennum við hollustu sjálfboðaliða, aðdáunarverðan vilja þeirra til að hjálpa og víðtæka viðleitini þeirra til að dreifa boðskapi og takmörkum Sameinuðu þjóðanna. Allir geta breytt heiminum og sjálfboðaliðar skipta miklu máli í því starfi." (Skilaboð Ban Ki Moon til sjálfboðaliða á þessum degi 2011).


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16