Flýtilyklar
Alþjóðadagur fatlaðs fólks
Á laugardaginn 3. desember var alþjóðadagur fatlaðra. Af því tilefni veitti Öryrkjabandalag Íslands hvatningarverðlaun sín í fimmta inn. Í ár var verðlaunahafi í flokki einstaklinga Bergþór Grétar Böðvarsson, fyrir að stuðla að jákvæðri og uppbyggilegri umræðu um geðsjúkdóma á Íslandi. Í flokki fyrirtækja / stofnana fékk Hestamannafélagið Hörður verðlaunin fyrir frumkvöðlastarf í hestaíþróttum fatlaðra barna og unglinga og umsjónarfólk þáttarins "Með okkar augum" fyrir frumkvöðlastarf í íslenskri dagskrárgerð. í flokki umfjöllunar / kynningar fyrir metnaðarfulla listsköpun í samstarfi við Táknmálskórinn.
Sjá frétt um verðlaunin á mbl.is;
http://mbl.is/frettir/innlent/2011/12/03/obi_veitir_hvatningarverdlaun/