Alþjóðlegur dagur farandfólks

Í gær, sunnudaginn 18. desember var alþjóðlegur dagur farandfólks. Í tilefni dagsins sagði aðalritari Sameinuðu þjóðanna eftirfarandi orð um farandfólk:

"When their rights are violated, when they are marginalized and excluded, migrants will be unable to contribute either economically or socially to the societies they have left behind or those they enter. However, when supported by the right policies and human rights protections, migration can be a force for good for individuals as well as for countries of origin, transit and destination."

Dagurinn var settur á fót í desember árið 2000 en þá voru tíu ár síðan alþjóðasáttmáli um verndun réttinda farandfólks og fjölskyldna þeirra var samþykktur.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16