Flýtilyklar
Fréttir
Umsögn MRSÍ um breytingu á lögum um almannatryggingar (skerðing á lífeyri vegna búsetu)
09.03.2022
Efni: Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar (skerðing á lífeyri vegna búsetu), þskj. 71, 71. mál.
Lesa meira
MRSÍ fordæmir aðgerðir Rússa og tekur undir yfirlýsingu AHRI
02.03.2022
MRSÍ fordæmir aðgerðir Rússa og tekur undir yfirlýsingu AHRI en skrifstofan er aðili að AHRI, samtökum Evrópskra mannréttindaskrifstofa.
Lesa meira
Umsögn MRSÍ um lögfestingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
02.03.2022
Efni: Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um lögfestingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 152. löggjafarþing 2021 -2022. Þskj. nr. 34 - 34. mál.
Lesa meira
Ávarp Mannréttindaskrifstofu Íslands til ríkja Sameinuðu þjóðanna um mannréttindi á Íslandi
08.12.2021
Lesa meira
Skýrsla vegna úttektar Evrópuráðsins á forvörnum og baráttu gegn ofbeldi gagnvart konum og heimilisofbeldi á Íslandi
30.11.2021
Mannréttindaskrifstofa Íslands, Kvenréttindafélag Íslands, Samtök um kvennaathvarf og Stígamót hafa í sameiningu skilað viðbótarskýrslu við skýrslu stjórnvalda um framkvæmd Istanbúlssamningsins, samning Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi gagnvart konum og heimilisofbeldi.
Lesa meira
Tvíhliða ráðstefna á netinu - Lettland
15.11.2021
Uppbyggingarsjóður EES er fjármagnaður af Íslandi, Liechtenstein og Noregi með því markmiði að draga úr félagslegum og efnahagslegum ójöfnuði innan Evrópska efnahagssvæðisins og efla tvíhliða samstarf milli EFTA ríkjanna innan EES og fimmtán viðtökuríkja sjóðsins í Evrópu.
Lesa meira
Réttlætið í samfélaginu
08.10.2021
Guðbrandsstofnun í samstarfi við ASÍ, Mannréttindaskrifstofu Íslands og Öryrkjabandalagið standa að ráðstefnu um réttlætið í samfélaginu.
Lesa meira
Mannréttindaþing
31.08.2021
Mannréttindaskrifstofa Íslands stendur fyrir Mannréttindaþingi laugardaginn 4 september kl. 13:00 - 17:00 í Öskju.
Lesa meira