Flýtilyklar
Umsögn MRSÍ um lögfestingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
Efni: Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um lögfestingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 152. löggjafarþing 2021 -2022. Þskj. nr. 34 - 34. mál.
Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist ofangreint frumvarp, um lögfestingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, til umsagnar.