Flýtilyklar
Mannréttindaþing MRSÍ
Þannig 4. september 2021 hélt Mannréttindaskrifstofa Íslands Mannréttindaþing.
Erindin voru áhugaverð og fræðandi og sköpuðust fínar umræður í lok þingsins með pallboðsumræðum sem skipað var fulltrúum jaðarsettra hópa.
Þinginu var streymt og má finna upptöku af því á meðfylgjandi slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/laus-storf-a-starfatorgi/auglysing/?id=26044