Fréttir

Styrkurinn í fjölbreytni - Ráðstefna á vegum félagsmálaráðuneytisins (13. des. 2007)

Lesa meira

Hádegisfundur Barnaheilla 5. desember 2007 Kynferðislegt ofbeldi gegn börnum - menntun fagstétta

Lesa meira

Málstofa fellur niður - Innflytjendur og kynþáttamismunun

Ágætu viðtakendur, Málstofan fellur niður vegna óviðráðanlegra atvika. Málstofa Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands miðvikudaginn 14. nóvember kl. 12:15 í stofu 101 í Lögbergi
Lesa meira

Málþing um forvarnir og viðbrögð gegn einelti og kynferðislegri áreitni verður haldið 5 des nk. frá 8.30 - 10.30.

Lesa meira

Hádegisumræður um hugtakanotkun í málefnum innflytjenda, fimmtudaginn 25. október

Lesa meira

Dagur Sameinuðu þjóðanna, 24. október

Lesa meira

Samningur um réttindi fatlaðra samþykktur á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna

Lesa meira

Félagsmálaráðherra kynnir aðgerðaáætlun í tengslum við 16 daga átak gegn kynbundu ofbeldi ,,Jólagjöfin í ár"segir Thelma Ásdísardóttir

Í tengslum við 16 daga átak gegn kynbundu ofbeldi kynnti félagsmálaráðherra í gær aðgerðaáætlun stjórnvalda gegn ofbeldi á heimilum og kynferðislegu ofbeldi gegn börnum sem samþykkt var af ríkisstjórninni 26. september s.l.
Lesa meira

Afbrotið nauðgun, Málfundur Mannréttindaskrifstofu Íslands í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundu ofbeldi

Lesa meira

Ráðstefna um kynferðisofbeldi: Frá Konum til Karla

Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16