Ráđstefna um kynferđisofbeldi: Frá Konum til Karla

Stígamót, Bríet og Karlahópur Femínistafélagsins halda laugardaginn 25. nóvember ráđstefnu í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi. Ráđstefnan skiptist í tvö málţing. Á fyrra málţinginu frá kl. 12.00-13.30 verđur sektarkennd kvenna tekin fyrir. Leitast verđur viđ ađ skilgreina sektina, hvađan hún kemur og hvađa áhrif hún hefur á ţolendur kynferđisofbeldis. Ţá fáum viđ einnig innsýn í persónulega upplifun af sektinni og baráttunni viđ sjálfsásakanirnar. Á málţingi um ábyrgđ karla frá kl. 14.00-16.00 verđur leitađ svara viđ spurningunni um hver ábyrgđ karla sé í umrćđunni um kynferđisofbeldi, hvernig karlar geti tekiđ ţátt í henni og haft áhrif á hana.

Međ ţví ađ hafa ţessi tvö málţing samhliđa er veriđ ađ sýna hvernig ţarf ađ breyta umrćđunni um kynbundiđ ofbeldi. Ábyrgđin í ţessum málaflokki á ekki ađ liggja á konum og ţess vegna ţurfa konur ađ afsala sér henni.. Í ljósi ţess ađ meira en 90 % ofbeldismanna eru karlar ţarf ţessi umrćđa ađ eiga sér stađ á međal karla. Karlmenn ţurfa ađ taka ábyrgđ í baráttunni gegn kynferđisofbeldi.

Ţegar málţingi karlana er lokiđ verđur gengiđ ađ Hérađsdómi Reykjavíkur viđ Lćkjartorg til ađ mótmćla lélegri nýtingu á refsiramma laganna gagnvart nauđgurum.

Ađ mótmćlastöđunni lokinni er fólki bođiđ aftur í Tjarnarbíó ţar sem samantekt verđur gerđ á málţingunum tveimur. Bođiđ verđur upp á veitingar og ljúfa tóna frá trúabdorunum Lay Low og Ţóri. Ađgangur er ókeypis.

konur

Dagskrá ráđstefnu:

kl 12:00-13:30         „Ţćr sem ekki passa sig ţćr eru sekar”

kl 14:00-16:00                        Málţing um ábyrgđ karla í umrćđunni um kynferđisofbeldi

kl 16:00-16:30            Tekiđ ţátt í kröfufundi viđ Hérađsdóm Reykjavíkur á Lćkjartorgi.  "Ţyngri dómar fyrir nauđganir - Nýtiđ refsirammann!"

 l 17:00-19:00                        Lokaspjall

 

Nánari upplýsingar:    Kristbjörg Kristjánsdóttir  691 2006

Hjálmar G. Sigmarsson  694 4799

www.stigamot.is

http://karlarsegjanei.net

 www.jaaframstelpur.blogspot.com

og um 16 daga átakiđ http://www.humanrights.is/

 

Dagskrá málţinga:

 „Ţćr sem ekki passa sig ţćr eru sekar”

12:00 til 13:30           

 

Fyrirlesarar

Upphafsrćđa Kristbjörg Kristjánsdóttir  starfskona Stígamóta

Sekt kvenna  Ţórunn Ţórarinsdóttir starfskona Stígamóta

Reynslusaga  Thelma Ásdísardóttir  Starfskona Stígamóta og Kvennaathvarfsins

Hver er ávinningur sektar? Sćunn Kjartansdóttir  Sálgreinir og rithöfundur

Pallborđ mun skipa

Svanhvít Eygló Ingólfsdóttir, lögreglufulltrúi og tilvonandi starfsmađur kynferđisafbrotadeildar.

Sigríđur Friđjónsdóttri  saksóknari hjá Ríkissaksónara

Kolbrún Halldórsdóttir Ţingkona Vinstri grćnna

Thelma Ásdísardóttirstarfskona Stígamóta og Kvennaathvarfsins

 

Fundarstjóri  Hugrún R.  Hjaltadóttir Jafnréttisstofu

Málţing um ábyrgđ karla í umrćđunni um kynferđisofbeldi.

14:00 til 16:00                       

 

Fyrirlestrar

Upphafsrćđa               Gísli Hrafn Atlason              Ráđskona karlahóps FÍ

Lagabreytingar Ágúst Ólafur Ágústsson        Alţingismađur

Kynhlutverk                 Ingólfur Á. Jóhannesson       Prófessor HA

Kynferđisbrotamenn    Ţórarinn V. Hjaltason                      Sálfrćđingur Fangelsismálastofnun

 

Pallborđ

Björn Ingi Hilmarsson          Međlimur í V-dags samtökunum

Ragnar Rael Ágústsson         Međlimur í ungliđahópi FÍ      

Einar Skúlason                      Framkvćmdarstjóri Alţjóđahúss

 

Fundarstjóri   Hjálmar G. Sigmarsson          karlahópi Femínistafélagsins.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16