Fréttir

Opinn morgunverðarfundur um aðgerðir gegn mansali 30. október 2009.

Utanríkisráðuneytið, í samvinnu við dómsmála- og mannréttindaráðuneytið, stendur fyrir opnum morgunverðarfundi um hina alþjóðlegu baráttu gegn mansali föstudaginn 30. október 2009 í tilefni af komu Evu Biaudet mansalsfulltrúa Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu til Íslands. Morgunverðarfundurinn er haldinn í gyllta salnum á Hótel Borg kl. 9:00 og lýkur eigi síðar en kl. 11:00.
Lesa meira

Kína og mannréttindi: Alþjóðlegar aðgerðir og tvíhliða viðræður. Fyrirlestur í Lögbergi, stofu 201, Háskóla Íslands 28. október kl: 12:00.

Lesa meira

Hátíðarfundur í tilefni af 60 ára afmæli mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna, Iðnó, 10. desember.

Í tilefni af 60 ára afmæli mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna buðu Mannréttindaskrifstofa Íslands og utanríkisráðuneytið til hátíðarfundar miðvikudaginn 10. desember, á alþjóðadegi mannréttinda, í Iðnó.
Lesa meira

Málstofa um baráttuna gegn kynferðisofbeldi í Evrópu, í Iðnó föstud. 21. nóv. kl. 13-16

Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa gefur út handbók um réttarstöðu flóttamanna

Mannréttindaskrifstofa gefur út handbók um réttarstöðu flóttamanna
Lesa meira

Áttunda ritið í ritröð Mannréttindaskrifstofunnar, Þjóðbundnar mannréttindastofnanir, kemur út.

Áttunda ritið í ritröð Mannréttindaskrifstofunnar, Þjóðbundnar mannréttindastofnanir, kemur út.
Lesa meira

Opinn fundur: VERÐA ÍSLENSK MENNTAYFIRVÖLD AÐ HLÝTA MANNRÉTTINDADÓMSTÓLNUM? 9. október

Lesa meira

Málþing um kynheilsu og mannréttindi 3. október

Lesa meira

Ræða Thomas Straub á alþjóðlegum degi flóttamanna þann 20. júní 2008.

Lesa meira

Ríkisstjórnin hefur samþykkt að láta gera aðgerðaráætlun gegn mansali (Mbl 11. des. 2007)

Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16