Flýtilyklar
Hádegisumræður um hugtakanotkun í málefnum innflytjenda, fimmtudaginn 25. október
Hvað má og hvað má ekki?
Svertingi, útlendingur, negri, nýir Íslendingar ?
Hádegisumræður um hugtakanotkun í málefnum innflytjenda, fimmtudaginn 25. október, kl. 12-13 á Café Cultura, Alþjóðahúsi. Dr. Hallfríður Þórarinsdóttir, forstöðumaður Mirru, miðstöð innflytjendarannsókna, Kristján B. Jónasson, formaður félags íslenskra ókaútgefenda og Mörður Árnason, íslenskufræðingur og fyrrverandi þingmaður flytja framsögu. Að lokum verða umræður og fyrirspurnir. Súpa á tilboði.