Hádegisumræður um hugtakanotkun í málefnum innflytjenda, fimmtudaginn 25. október

Hvað má og hvað má ekki?

Svertingi, útlendingur, negri, nýir Íslendingar ?

Hádegisumræður um hugtakanotkun í málefnum innflytjenda, fimmtudaginn 25. október, kl. 12-13 á Café Cultura, Alþjóðahúsi. Dr. Hallfríður Þórarinsdóttir, forstöðumaður Mirru, miðstöð innflytjendarannsókna, Kristján B. Jónasson, formaður félags íslenskra ókaútgefenda og Mörður Árnason, íslenskufræðingur og fyrrverandi þingmaður flytja framsögu. Að lokum verða umræður og fyrirspurnir. Súpa á tilboði.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16