Fréttir

Söguboð Amnesty International á Alþjóðadegi flóttafólks 20. júní

Söguboð Amnesty International á Alþjóðadegi flóttafólks 20. júní
Á Alþjóðadegi flóttafólks næstkomandi þriðjudag , 20. júní, stendur Ungliðahreyfing Íslandsdeildar Amnesty International fyrir söguboði (story-sharing café) í Húsi Mál og menningar.
Lesa meira

Ólöf Embla Eyjólfsdóttir ráðin lögfræðingur hjá Mannréttindaskrifstofu Íslands

Ólöf Embla Eyjólfsdóttir
Ólöf Embla Eyjólfsdóttir hefur verið ráðin lögfræðingur hjá Mannréttindaskrifstofu Íslands
Lesa meira

Upptaka frá ráðstefnunni: Ný sókn gegn kynbundnu ofbeldi og heimilisofbeldi

Upptaka frá ráðstefnunni: Ný sókn gegn kynbundnu ofbeldi og heimilisofbeldi
Hægt er að sjá upptökur af nýafstaðinni ráðstefnu Sigurhæða, Ný sókn gegn kynbundnu ofbeldi og heimilisofbeldi, á vefsíðu þeirra
Lesa meira

Málþing: Engaging Youth - Civic Participation Post-Covid

Málþing: Engaging Youth - Civic Participation Post-Covid
Mannréttindaskrifstofa Íslands heldur þriðja hádegismálþing ársins á miðvikudaginn 24. maí klukkan 12:00 í Fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands í samstarfs við pólsku félagasamtökin Stefan Batory Foundation, Shipyard Foundation og Education for Democracy Foundation
Lesa meira

Ráðstefna: Ný sókn gegn kynbundnu ofbeldi og heimilisofbeldi

Ráðstefna: Ný sókn gegn kynbundnu ofbeldi og heimilisofbeldi
Bjarkarhlíð, Dómsmálaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneyti, Heilbrigðisráðuneyti, Jafnréttisstofa, Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu, Námsbraut í kynjafræðum við Háskóla Íslands, Ríkislögreglustjóri og Sigurhæðir með stuðningi frá European Family Justice Center Alliance standa að ráðstefnu um þróun kynbundins ofbeldis og heimilisofbeldis og stefnumótunar í málaflokknum.
Lesa meira

Málþing: Mannréttindi - innan lands og utan

Málþing: Mannréttindi - innan lands og utan
Málþing Mannréttindaskrifstofu Íslands verður miðvikudaginn 26. apríl klukkan 12:00 í Fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands undir yfirskriftinni: Mannréttindi - innan lands og utan
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um tillögu til þingsályktunar um aðgerðaáætlun gegn hatursorðræðu fyrir árin 2023-2026

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til þingsályktunar um aðgerðaáætlun gegn hatursorðræðu fyrir árin 2023-2026, þskj. 1212, 795. mál.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um tillögu til þingsályktunar um ókeypis fræðslu og þjálfun til foreldra barna með ADHD

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til þingsályktunar um ókeypis fræðslu og þjálfun til foreldra barna með ADHD, þskj. 356, 344. mál.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um tillögu til þingsályktunar um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til þingsályktunar um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, þskj. 126, 126. mál.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni innflytjenda og lögum um vinnumarkaðsaðgerðir

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) um frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni innflytjenda og lögum um vinnumarkaðsaðgerðir (sameining Vinnumálastofnunar og Fjölmenningarseturs, þjónustustöðvar), þskj. 1194, 782. mál.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16