Fréttir

Söguhringur kvenna: Ég elska Reykjavik // I love Reykjavik!

Söguhringur kvenna
Söguhringur kvenna: Ég elska Reykjavik // I love Reykjavik!
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um tillögu til þingályktunar um aðgerðaátælun til að styrkja stöðu barna og ungmenna

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist ofangreind þingsályktunartillaga til umsagnar um aðgerðaáætlun fyrir árin 2019–2022 til að styrkja stöðu barna og ungmenna og fjölskyldna þeirra hér á landi.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um tillögu til þingsályktunar um stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist ofangreind þingsályktunartillaga til umsagnar um stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um umboðsmann barna (hlutverk umboðsmanns barna, ráðgjafarhópur barna og barnaþing)

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 83/1994, um umboðsmann barna.
Lesa meira

Pálínuboð - Pot Luck Dinner

Pálínuboð - Pot Luck Dinner
Vekjum athygli á Pálinuboði - Pot Luck Dinner W.O.M.E.N. in Iceland
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um tillögu til þingsályktunar um lögfestingu samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist ofangreind þingsályktunartillaga til umsagnar um lögfestingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira

Barneignarþjónusta - Maternity Care

Lesa meira

Alþjóðleg friðarráðstefna Höfða friðarseturs

Við vekjum athygli á alþjóðlegri friðarráðstefnu Höfða friðarseturs þann 10. október nk. í Veröld – húsi Vigdísar. Aðaláherslan er á stöðu flóttafólks í heiminum í dag. Lögð verður áhersla á mikilvægt hlutverk ungs flóttafólks, frumkvöðla og aðgerðarsinna í að stuðla að jákvæðum breytingum.
Lesa meira

Söguhringur kvenna hefst á ný

Söguhringur kvenna
Söguhringur kvenna hefst á ný Kynningaruppákoma fyrir haustdagskrá á sunnudaginn
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og starfskjör starfsmanna þeirra

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar frumvarp til laga um breyting á lögum um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og starfskjör starfsmanna þeirra og fleiri lögum (vernd réttinda á vinnumarkaði, EES-mál).
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16