Flýtilyklar
Fréttir
Umsögn MRSÍ um tillögu til þingályktunar um aðgerðaátælun til að styrkja stöðu barna og ungmenna
25.10.2018
Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist ofangreind þingsályktunartillaga til umsagnar um aðgerðaáætlun fyrir árin 2019–2022 til að styrkja stöðu barna og ungmenna og fjölskyldna þeirra hér á landi.
Lesa meira
Umsögn MRSÍ um tillögu til þingsályktunar um stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda
25.10.2018
Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist ofangreind þingsályktunartillaga til umsagnar um stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda.
Lesa meira
Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um umboðsmann barna (hlutverk umboðsmanns barna, ráðgjafarhópur barna og barnaþing)
25.10.2018
Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 83/1994, um umboðsmann barna.
Lesa meira
Umsögn MRSÍ um tillögu til þingsályktunar um lögfestingu samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks
10.10.2018
Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist ofangreind þingsályktunartillaga til umsagnar um lögfestingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira
Alþjóðleg friðarráðstefna Höfða friðarseturs
25.09.2018
Við vekjum athygli á alþjóðlegri friðarráðstefnu Höfða friðarseturs þann 10. október nk. í Veröld – húsi Vigdísar.
Aðaláherslan er á stöðu flóttafólks í heiminum í dag. Lögð verður áhersla á mikilvægt hlutverk ungs flóttafólks, frumkvöðla og aðgerðarsinna í að stuðla að jákvæðum breytingum.
Lesa meira
Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og starfskjör starfsmanna þeirra
03.05.2018
Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar frumvarp til laga um breyting á lögum um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og starfskjör starfsmanna þeirra og fleiri lögum (vernd réttinda á vinnumarkaði, EES-mál).
Lesa meira