Pálínuboð - Pot Luck Dinner

Pálínuboð - Pot Luck Dinner
Pálínuboð - Pot Luck Dinner

English version below


 

Sælar konur!

Samtök kvenna af erlendum uppruna (W.O.M.E.N) bjóða ykkur að taka þátt í „Pot luck“/Pálínuboð næstkomandi fimmtudag, 1. nóvember. Komið fyrir góða kvöldstund, kynnist nýjum vinum, borðið góðan mat og skemmtið ykkur vel.

Þessi viðburður er ókeypis og ykkur er velkomið að koma með mat til að deila með öðrum. Bjóðum ykkur að taka með ykkur uppahálds rétt, eða rétt frá þínu heimalandi eitthvað sem þér og fjölskyldunni finnst gott að borða.

Eins og vanalega bjóðum við allar konur velkomnar, en biðjumst þó þess að börn komi ekki með, þó tökum við tillit til þeirra kvenna sem hafa börn á brjósti sem geta ekki án þeirra verið. 

Ykkur er velkomið að koma með vinkonur með ykkur það er engin sætatakmörkun.

Samtökin (W.O.M.E.N) sjá um að koma með kaffi, te, vatn.

Staður og stund: fimmtudagur 1 nóv.
Hallveigarstaðir við Túngötu 14, 101 Reykjavík.
(vinstri hurð-niður í kjallara)

ÓKEYPIS

Vinsamlegast skráið þátttöku með tölvupósti á eldhus@womeniniceland.is
sem fyrst og endilega takið fram hvort tekinn sé með gestur.


 

Hello ladies!!

W.O.M.E.N. in Iceland invites you to join us for our World Food Café Potluck event next Thursday, the 1st of November.  Come on out for the evening, make new friends, eat some tasty food and have some laughs.

This event is FREE of charge, we invite you to bring with you a dish of your favourite food. It does not matter what it is, it may be something typical from your homeland or your favorite snack or meal.

W.O.M.E.N. will provide coffee, tea, water. You are welcome to bring your own soft drinks or alcoholic drinks.

As always, all women are welcome, but we do ask that you leave your children at home. We do understand though if you are breastfeeding and have to bring the infant. You are welcome to bring your girlfriends as there is no limit on the bookings as it is potluck.

When: Thursday,  1st of November
Time: 19:00-22:00
Address: Túngata 14 (Hallveigarstaðir)
101 Reykjavík
(door to the left, leads to the basement)

Please register your attendance by writing at eldhus@womeniniceland.is
just so we know how many people to expect.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16