Fréttir

Dagskrá Borgarbókasafns

Eftirfarandi viðburðir eru á dagskrá Borgarbókasafns:
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um jafna meðferð á vinnumarkaði

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar frumvarp til laga um jafna meðferð á vinnumarkaði. Frumvarpinu er ætlað að tryggja að engum sé mismunað, á almennum jafnt sem opinberum vinnumarkaði, á grundvelli kynþáttar, þjóðernisuppruna, trúar, lífsskoðunar, fötlunar, skertrar starfsgetu, aldri, kynhneigðar, kynvitundar, kyneinkenna eða kyntjáningar. Skal bann við mismunun jafnt ná til aðgengis að störfum, framgangs í starfi, náms- og starfráðgjöf, starfskjörum, þátttöku í samtökum launafólks o.fl.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar frumvarp til laga um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna.
Lesa meira

Fjölskyldustundir á bókasafninu

Í Grófinni, Gerðubergi, Sólheimum og Spönginni er fjölskyldum með börn, sem ekki eru komin á leikskólaaldur, boðið að koma í safnið í sérstaka samverustund. Eldri börn eru líka velkomin, en stundin er sérstaklega sniðin að þörfum lítilla barna.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um breytingu á almennum hegningarlögum (umskurður drengja)

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist framangreint frumvarp til umsagnar. MRSÍ telur þörf frekari og víðtækra umræðna um efnið, út frá öllum sjónarmiðum, þ. á m. réttindum barna, trúfrelsi (þ. á m. hvort ónauðsynlegar aðgerðir á kynfærum barna falli undir trúfrelsi), refsinæmi o.s.frv.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um atvinnuleysistryggingar (bótaréttur fanga)

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar nr. 54/2006 (bótaréttur fanga), þskj. 48, 48. mál.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um almannatryggingar (barnalífeyrir)

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar nr. 100/2007 (barnalífeyrir), þskj. 165, 97. mál.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um þingsályktunartillögu um bætta stjórnsýslu í umgengnismálum

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til þingsályktunar um bætta stjórnsýslu í umgengnismálum, þskj. 157, 90. mál.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til breytingar á lögum um 40 stunda vinnuviku

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um breytingu á lögum um 40 stunda vinnuviku, nr. 88/1971, með síðari breytingum, þingskjal nr. 239 - 165. mál.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um þingsályktunnartillögu um endurskoðun XXV. kafla hegningarlaga

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til þingsályktunar um endurskoðun XXV. kafla almennra hegningarlaga, þskj. 182, 113. mál.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16