Flýtilyklar
Umsögn MRSÍ um tillögu til þingsályktunar um stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda
Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist ofangreind þingsályktunartillaga til umsagnar um stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda. Tillagan gerir ráð fyrir að komið verði á laggirnar ráðgjafastofu fyrir innflytjendur þar sem nálgast má allar nauðsynlegar upplýsingar og ráðgjöf, um réttindi og skyldur, sem þeir kunna að þurfa. Fyrirmyndin eru samskonar stofnanir í Portúgal, Kanada og Danmörku sem starfað hafa við góðan orðstír.
Umsögnina má í heild lesa hér.