Flýtilyklar
Umsögn MRSÍ um tillögu til þingsályktunar um lögfestingu samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks
10.10.2018
Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist ofangreind þingsályktunartillaga til umsagnar um lögfestingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
Umsögnina má í heild sinni finna hér.