Flýtilyklar
Fréttir
Ráðstefna um ofbeldi í íþróttum, valdasamband þjálfara og iðkenda, stöðuna í dag og þau úrræði sem eru í boði
28.01.2019
Lesa meira
Umsögn MRSÍ um tillögu til þingsályktunar um áætlun um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess
08.01.2019
Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til þingsályktunar um áætlun fyrir árin 2019-2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess, 409. mál.
Lesa meira
Þekktu rétt þinn, þekking er vald!
06.12.2018
Félags- og jafnréttismálaráðherra, Kvennaathvarfið og Mannréttindaskrifstofa Íslands hafa gert með sér samkomulag um verkefni sem ætlað er að efla fræðslu um þjónustu og lagaleg úrræði í þágu kvenna af erlendum uppruna hér á landi sem hafa orðið orðið fyrir heimilisofbeldi.
Lesa meira
70 ára afmæli Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu Þjóðanna
29.11.2018
Í tilefni af 70 ára afmæli Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna standa samræðuvettvangur um mannréttindi og stýrihópur Stjórnarráðsins um mannréttindi að hátíðarfundi í Veröld - húsi Vigdísar, mánudaginn 10. desember frá kl. 09:00 - 11:00.
Lesa meira
Umsögn MRSÍ um breytingu á lögum um nálgunarbann og brottvísun af heimili
28.11.2018
Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) styður frumvarp þetta og tekur undir þau sjónarmið er fram koma í greinargerð
Lesa meira
Söguhringur kvenna | Listasmiðjur fyrir konur - The Women’s Story Circle | Art Workshop for Women
27.11.2018
Söguhringur kvenna | Listasmiðjur fyrir konur
Miðvikudagur 28.11 kl. 20-22
Laugardagur 1.12 kl. 13-16
The Women’s Story Circle | Art Workshop for Women
Wednesday, November 28th at 20-22 PM
Saturday, December 1st at 1-4 PM
Lesa meira
Umsögn MRSÍ um breytingu á lögum um réttindni og skyldur starfsmanna ríkisins
27.11.2018
Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) styður frumvarp þetta og tekur undir þau sjónarmið er fram koma í greinargerð
Lesa meira
Sjálfsvarnarnámskeið fyrir konur og stelpur af erlendum uppruna
19.11.2018
Sjálfsvarnarnámskeið fyrir konur og stelpur af erlendum uppruna
Lesa meira
Umsögn MRSÍ um breytingu á lögum um umboðsmann Alþingis (OPCAT-eftirlit)
19.11.2018
MRSÍ fagnar frumvarpinu enda er löngu orðið tímabært að að tekið verði upp eftirlit í samræmi við valfrjálsu bókunina við samning S.þ. gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu.
Lesa meira
Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga til að heimila skáningu lögheimilis barna hjá báðum forsjárforeldrum
30.10.2018
Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist framangreint frumvarp til umsagnar. Af því tilefni bendir skrifstofan á að samkvæmt 7. gr. samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, sem lögfestur var með lögum nr. 19/2013, á barn rétt til að þekkja foreldra sína og njóta umönnunar þeirra og er því mikilvægt að þess sé gætt að barn sé sem mestum samvistum við báða foreldra að því gefnu að það sé barninu fyrir bestu.
Lesa meira