Flýtilyklar
Umsögn MRSÍ um breytingu á lögum um nálgunarbann og brottvísun af heimili
Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) styður frumvarp þetta og tekur undir þau sjónarmið er fram koma í greinargerð, þ.e. að bæta meðferðina að því er varðar beitingu nálgunarbanns þannig að hún verði ekki eins þung í vöfum, einkum þegar þannig háttar að sakborningur er samþykkur ákvörðun lögreglustjóra um beitingu þess.
Umsögnina í heild má lesa hér.