Flýtilyklar
Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga til að heimila skáningu lögheimilis barna hjá báðum forsjárforeldrum
Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist framangreint frumvarp til umsagnar. Af því tilefni bendir skrifstofan á að samkvæmt 7. gr. samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, sem lögfestur var með lögum nr. 19/2013, á barn rétt til að þekkja foreldra sína og njóta umönnunar þeirra og er því mikilvægt að þess sé gætt að barn sé sem mestum samvistum við báða foreldra að því gefnu að það sé barninu fyrir bestu.
Umsögnina má lesa hér.