Flýtilyklar
Fréttir
Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til þingsályktunar
07.02.2023
Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda fyrir árin 2022-2025, þskj. 834, 592. mál.
Lesa meira
Nýir talsmenn barna á Alþingi
22.11.2022
Undirritun yfirlýsingar talsmanna barna á Alþingi fór fram í Alþingishúsinu í dag. Þingmenn léku sér saman og hétu því að tala fyrir hagsmunum barna.
Lesa meira
Mannréttindaþing Mannréttindaskrifstofu Íslands 2022
26.10.2022
Mannréttindaþing Mannréttindaskrifstofu Íslands 20. september 2022-Samantekt
Þingið var haldið á Hótel Reykjavík Nordica og var vel sótt. Hér á eftir fylgir samantekt úr fyrirlestrum sem þar voru haldnir og tillögur um úrbætur og ábendingar.
Lesa meira
Pistill um mannréttindi í 39. tbl. Vikunnar
26.10.2022
Framkvæmdastýra Mannréttindaskrifstofu Íslands skrifaði pistil til umhugsunar um mannréttindi í 39. tölublað Vikunnar:
Lesa meira
RIFF - Umræður eftir frumsýningu (Impact Talk) Eternal Spring
18.10.2022
Þann 5. október síðastliðinn tók framkvæmdastýra Mannréttindaskrifstofu Íslands þátt í
umræðum (Impact Talk) eftir frumsýningu myndarinnar Eternal Spring á RIFF (Reykjavík
International Film Festival).
Lesa meira
Heimsóknir félagasamtaka frá styrkþegaríkjum Uppbyggingarsjóðs EES
18.10.2022
Samkvæmt þjónustusamningi við utanríkisráðuneytið er Mannréttindaskrifstofa Íslands tengiliður við frjáls félagasamtök sem fengið hafa eða hug hafa á að sækja um verkefnastyrk í Uppbyggingarsjóð EES, nánar til tekið Active Citizen‘s Fund hluta sjóðsins.
Lesa meira
Umsögn um drög að sjöttu skýrslu Íslands um alþjóðasamninginn um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi.
17.10.2022
Meðfylgjandi er umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) og Landssamtakanna Þroskahjálpar um efni skýrsludraganna. Munu samtökin og skila viðbótarskýrslu til Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna sem hefur eftirlit með framkvæmd framangreinds alþjóðasamnings.
Lesa meira