Flýtilyklar
Fréttir
Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940 (umsáturseinelti)
14.10.2020
Efni: Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940 (umsáturseinelti), þskj. 133, 132. mál.
Lesa meira
Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um stjórnsýslu jafnréttismála
14.10.2020
Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist framangreint frumvarp til umsagnar.
Lesa meira
Ályktun stjórnar og fulltrúaráðs MRSÍ
14.10.2020
Ályktun stjórnar og fulltrúaráðs Mannréttindaskrifstofu Íslands um samþættingu mannréttinda í allar aðgerðir vegna COVID-19 og innlenda mannréttindastofnun
Lesa meira
Köll í uppbyggingarsjóð EES - Eistland
08.10.2020
Eistland hefur enduropnað fyrir umsóknir í verkefni styrkt af Uppbyggingarsjóði EES: https://acf.ee/en/news/article/open-call-for-proposals-for-medium-sized-and-large-grants-active-citizens-fund-of-the-eea-grants-1
Lesa meira
Þekkir þú konu af erlendum uppruna sem hefur áhugaverða sögu að segja frá?
07.10.2020
Hennar rödd og Flóra útgáfa ætla að gefa út bókina Hennar Rödd: Frásagnir kvenna af erlendum uppruna á Íslandi.
Bókin Hennar rödd mun heiðra framlag kvenna af erlendum uppruna til íslensks samfélags ásamt því að skapa umræður og auka skilning fólks á stöðu kvenna af erlendum uppruna sem búa á Íslandi og upplifun þeirra af íslensku samfélagi. Markmið okkar með útgáfu á bókinni er að hún skapi umræður um málefni kvenna af erlendum uppruna og leiði til aukinnar samþættingu ólíkra menningarhópa hérlendis.
Lesa meira
Kynning á viðbótarskýrslu frjálsra félagasamtaka um stöðu réttinda barna á Íslandi til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna
30.09.2020
Í dag, 30. september, var viðbótarskýrsla frjálsra félagasamtaka um stöðu réttinda barna á Íslandi til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna kynnt á Kaffi Flóru í Laugardag.
Lesa meira
Tengslafundur v/ styrkja í Uppbyggingarsjóð EES
29.09.2020
Þann 8. október nk. fer fram tengslafundur á netinu milli Íslenskra og búlgarska félagasamtaka sem hafa áhuga á að sækja um styrki í Uppbyggingarsjóð EES
Lesa meira
Áskorun Mannréttindaskrifstofu Íslands til dómsmálaráðherra um að fullgilda valfrjálsa bókun við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
06.07.2020
Áskorun Mannréttindaskrifstofu Íslands til dómsmálaráðherra um að fullgilda valfrjálsa bókun við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
Þann 20. september 2016 samþykkti Alþingi þingsályktun um fullgildingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SRFF) ásamt því að álykta að valkvæð bókun við samninginn skyldi einnig fullgilt fyrir árslok 2017.
Lesa meira
Áskorun Mannréttindaskrifstofu Íslands til dómsmálaráðherra um að fullgilda valfrjálsa bókun við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
06.07.2020
Áskorun Mannréttindaskrifstofu Íslands til dómsmálaráðherra um að fullgilda valfrjálsa bókun við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
Þann 20. september 2016 samþykkti Alþingi þingsályktun um fullgildingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SRFF) ásamt því að álykta að valkvæð bókun við samninginn skyldi einnig fullgilt fyrir árslok 2017.
Lesa meira
Bréf Mannréttindaskrifstofu Íslands til félags- og barnamálaráðherra vegna öryggisvistunar
03.07.2020
Vegna fréttaflutnings varðandi áform um að setja upp öryggisvistun í Reykjanesbæ fyrir ósakhæfa einstaklinga og þá sem þurfa öryggisgæslu, ákvað Mannréttindaskrifstofa Íslands að minna félags- og barnamálaráðherra á nokkrar þeirra alþjóðlegu mannréttindaskuldbindinga sem Ísland hefur undirgengist og þá löggjöf sem virða ber til að tryggja mannréttindi þeirra einstaklinga sem slíkri öryggisvistun sæta. Bréfið má nálgast hér:
Lesa meira