Flýtilyklar
Tengslafundur v/ styrkja í Uppbyggingarsjóð EES
Þann 8. október nk. fer fram tengslafundur á netinu milli Íslenskra og búlgarska félagasamtaka sem hafa áhuga á að sækja um styrki í Uppbyggingarsjóð EES, en síðasti hluti styrkjanna var auglýstur 28. september (sjá hér: https://eeagrants.org/currently-available-funding?field_countries_target_id%5B0%5D=139).
Fundurinn verður haldinn milli kl. 8:30 og 11:00 og fer skráning fram á meðfylgjandi slóð fyrir 2. október: https://www.surveymonkey.com/r/GCNMFPZ.